Það þarf ekki allt að vera fullkomið til að byrja
Þú stjórnar
ALLT er aðlagað að þinni rútínu, þínum tíma, þínum markmiðum
Hlaup + styrkur
Hlaupaæfingar eru fjölbreyttar, hnitmiðaðar, markvissar og skemmtilegar!
allt frá röskum göngum í 21km (0-21km)
Styrktaræfingarnar eru mikilvægar til að verða betri í hlaupum og eru hugsaðar til að minnka meiðsla hættu, bæta hlaupastíl, auka hreyfigetu í hlaupum, stöðuleika æfingar fyrir líkamann.
Stuðningur
Vikuleg Checkin með Sabrínu og Rebekku
Alltaf opið spjall í appinu
og á 4-6 vikna fresti er farið yfir markmiðin og skoðað aðstæður þínar hverju sinni og skipulagt æfinga álagið út frá því.
Tækni fræðsla og aðstoð
aðstoð með hlaupastílinn þinn með því að senda mér video eftir leiðbeiningum frá mér, ásamt því er Fræðsla um hlaupatækni, hvernig þú getur bætt þína og farið yfir algeng mistök þegar kemur að hlaupastíl
Andleg heilsa og hlaup
Stuttir fyrirlestrar frá Ingu Birnu um hvernig þú getur bætt andlega heilsu meðan þú hleypur ásamt verkefnum sem þú getur gert á meðan hlaupaæfingu stendur.
Næringarskjal
Næringaskjal sem inniheldur upplýsingar um næringu sem mér finnst mikilvægt að þú vitir
Hvernig skráir þú þig?
Þú velur
Þú velur það sem hentar þér 3,6,9 eða 12 mánaðar skuldbinding.
Færð aðgang
Innan 24 tíma eða næsta virka dag færð þú aðgang í appið þar inni svarar þú spurninga lista um þig og þín markmið
Prógram
Við förum svo beint í að útbúa prógram handa þer eftir þínu svari út frá spurningalistanum
letsgó!
Þegar þú ert orðin partur af RWS þá vinnum við saman í átt að markmiðum þínum og við verðum hér hjá þér í hverju skrefi