top of page

Hlaupabretta æfingar
Ef þú elskar ekki hlaupabrettið þá er þetta fyrir þig

Þetta hentar eitt og sér og þetta hentar líka fyrir ykkur sem eruð t.d. í styrktarþjálfun og viljið byrja að hlaupa með eða viljið nýta ykkur tildæmis sem finisher

Hentar byrjendum og lengra komnum.

  • Æfingarnar eru 15-30 mín (en leiðbeiningar um t.d hvernig þú getur lengt og stytt æfingar eftir þvi sem þú vilt)

  • 3 hlaupaæfingar í viku

  • Stuttar styrktar áskoranir með

  • Markmið prógramsins er að hafa gaman á hlaupabrettinu en þú getur gert þér þitt eigið markmið innan þess ss ef þú vilt nýta þér það í að hlaupa lengra, hraðar, njóta eða hvað það væri

  • Það er engin eftirfylgni í þessu prógrami nema email samskipti fyrir spurningar

  • Ég verð með í prógraminu hvernig þú getur gert þetta erfiðara og léttara svo þetta hentar byrjendum og lengra komnum.

 

þú hefur alltaf aðgang að æfingunum í 6 mánuði í appinu svo mun ég setja allt upp í skjal til að þú getur downloadað og átt alltaf æfingarnar hjá þér :) 


verð: 30.000kr fyrir alla 6 mánuðina 

Ýttu hér til að ganga frá greiðslu

6 mánuðir

bottom of page