top of page

Úr 5km upp í 10km

Ætlað konum á aldrinum 20-45 ára sem vilja komast yfir 5km þröskuldinn og henda sér í 10km á 4vikum! 

 

Markmið

Þú ætlar að fara úr 5km upp í 10km á 4 vikum!

 

Fyrirkomulag

Þjálfunin fer fram í fjarþjálfun. Þú færð allar æfingar í gegnum app með útskýringum að æfingum og video af styrktaræfingunum. 

Inn á því appi erum við ein á eina í samskiptum, þar getur þú leyft mér að fylgjast með hvernig þér gengur (sem er mikið skemmtilegra því þá get ég fylgst með og ég peppa þig áfram!)

 

Það sem er innifalið

-3x hlaupaæfingar í viku, 2-3x styrktaræfingar í viku. Hlaupaæfingarnar eru allar með einbeitingu að krafti og þoli. stuttar, hnitmiðaðar, markvissar og skemmtilegar. Allar æfingar getur þú gert úti eða heima hjá þér.

 

-Næringafræðsla

 þú færð aðgang að skjali með næringafræðslu og ráðleggingum

 

-Aðgang í FB grúppu með þjálfara og konum sem hafa sömu og mjög svipuð hlaupa markmið og þú. 

 

-Pepp og aðhald þegar þú þarft!

 

-Þessa geggjuðu tilfinningu að ná markmiði þínu!

Úr 5km upp í 10km

15.900krPrice
    bottom of page