top of page

Byrjendaprógram

Ætlað konum á aldrinum 25-45 ára sem eru annaðhvort byrjendur eða hafa tekið sér langa pásu og vilja kveikja neistann á ný.

 

Markmið

Þú ætlar að koma þér úr því að vera byrjandi og fara upp í 5km á 4vikum.  Einnig með þessu prógrami erum við að kveikja á neistanum þar sem þú hreinlega vilt ekki hætta að hlaupa eftir 4 vikur.

 

Fyrirkomulag

4.vikna skuldbinding

Þú færð allar æfingar í gegnum app með úrskýringum að æfingum og video af styrktaræfingunum. 

Inn á því appi erum við ein á eina í samskiptum, þar getur þú leyft mér að fylgjast með hvernig þér gengur (sem er mikið skemmtilegra því þá get ég fylgst með og ég peppa þig áfram!)

 

Ef eitthvað er þá má alltaf hafa samband við þjálfara t.d. fyrir auka pepp

 

3 hlaupaæfingar í viku

2 styrktaræfingar í viku

og upphitun fyrir hverja æfingu

 

Hlaupaæfingarnar eru allar stuttar, hnitmiðaðar, markvissar og skemmtilegar. Ég legg áherslu að allir hlaupi á sínum hlaupahraða og að þú ert ekki í keppni við neinn annan

Styrktaræfingarar eru allar með eigin líkamsþyng þar sem við erum að gera æfingar tengdar hlaupum, einnig hnéæfingar og mobility.

 

Þetta fer allt fram í fjarþjálfun og allar æfingar getur þú gert úti eða heima hjá þér.

Byrjendur

15.900krPrice
    bottom of page