top of page
Run witH sabrina (1).png

hlaupabretta áskorun 

4. vikur - Næsta áskorun hefst 30.janúar

Markmið

Aðal markmið í þessari áskorun er að hafa gaman, ég veit að hlaupabrettið getur verið óspennandi og þú horfir á sama punkt allan tímann þessvegna gerði ég þessa áskorun!! gerum þetta skemmtilegt og fjölbreytt

Fyrirkomulag

Þetta fer fram í gegnum meðlimasíðuna mína Runwithsabrina.com eða í gegnum appið, það er engin eftirfylgni með þessu prógrami en eftir hverja viku er samt smá spurning hvernig þér fannst sem þú ræður hvort þú svarar eða ekki :) (mér finnst alltaf gaman að skoða á hliðarlínunni)

Þú færð aðgang inn í runwithsabrina Facebook hóp þar sem er allskonar fróðleikur og þar sem þú getur leitað ráðleggingar, komið með hugmyndir eða í raun hvað sem er sem tengist hlaupum.

Hvað er innifalið?:

  • 3 hlaupaæfingar í viku

  • 4 vikur allar æfingar 15-25 mín (þú hefur aðgang þinn í 8.vikur)

  • Í áskorun fylgja mini styrktar áskoranir með til að gera samhliða hverri viku

  • Allar æfingar eru fjölbreyttar og hannaðar til að hafa gaman.

 

Hvenær eru áskorunin 

30 januar - 26 februar

Það eru takmörkuð pláss í áskorunina en ef þú vilt tryggja þér pláss strax ýttu þá á "Skrá mig!" takkann hér fyrir neðan. 

bottom of page