top of page

Úr 10km upp í 21km

12 vikur

 

Ætlað konum og körlum sem hafa nýlega verið að hlaupa um 10km og vilja koma sér á næsta stökkpall og demba sér í 21km á 12 vikum!

Markmið

Þú ætlar að koma þér úr 10km og fara upp í 21km á 12 vikum.

 

Fyrirkomulag

Þjálfunin fer fram í fjarþjálfun. Við skráningu færð þú aðgang að meðlimasíðunni hjá Runwithsabrina, þar færð þú allar æfingar með útskýringum að æfingum og video af styrktaræfingunum. 

 

Eftir hverja æfingu og á hverjum hvíldardegi færð þú spurning sem þú svarar og svo er val fyrir þig að fylla inn í hvernig þér gekk, en það er alltaf val

 

Þar inni eiga stað öll okkar samskipti, þú getur haft samband við mig og ég við þig einnig færð þú aðgang að spjall svæði fyrir allar konur sem eru í þjálfun.

 

Þú tekur æfinguna þá daga vikunnar sem þér hentar​ en þú hefur jafn langan tíma til að klára prógramið, þú dettur út af meðlimasíðunni þegar prógrami þínu líkur.

Það sem er innifalið

-3x hlaupaæfingar í viku, 2x styrktaræfingar í viku. Hlaupaæfingarnar Blandaðar með kröftugum hlaupum, intervölum, langhlaupum,  hnitmiðaðar, markvissar og skemmtilegar. Allar æfingar getur þú gert úti eða heima hjá þér, með líkamsþyngd eða ekki!

- Tæknifræðsla - NÝTT

- Fyrirlestrar frá ingu birnu. þar sem hún er hjálpa okkur með andlega heilsu. Hún kemur með verkefni um fræðslu um hvernig þú getur bætt andlega heilsu á meðan þú hleypur. - NÝTT

 

-Næringafræðsla

 þú færð aðgang að skjali með næringafræðslu og ráðleggingum

 

-Aðgang í FB grúppu með þjálfara og meðlimum og fyrrum meðlimum sem hafa sömu og mjög svipuð hlaupa markmið og þú. 

 

-Pepp og aðhald þegar þú þarft!

 

-Þessa geggjuðu tilfinningu að ná markmiði þínu!

 

Verð

41.700 fyrir ALLAR 12 vikurnar! (13.900 á mánuði) Ekkert mál að biðja um mánaðarlegar greiðslur (3 greiðslur)

bottom of page